Villibráðarmatseðill Hótel Húsafells

Villibráðarmatseðill Hótel Húsafells sló í gegn í fyrra og við endurtökum leikinn.

Einstakur 6 rétta villibráðarmatseðill í boði á veitingastað Hótel Húsafells fram til 24. nóvember.

Að auki er villibráðartilboð í gangi sem felur í sér gistingu fyrir tvo í standard herbergi í eina nótt með morgunverðarhlaðborði og aðgangi að sundlaug auk sex rétta villibráðarmáltíðar að hætti kokksins á aðeins 51.500 kr.

Hringdu í okkur í síma 435-1551 eða sendu okkur póst á booking@hotelhusafell.is og við aðstoðum með ánægju.
Bókum ferðir í Víðgelmi www.thecave.is og inn í Langjökul www.intotheglacier.is

Skoða fleiri fréttir