Hausttilboð Hótel Húsafells

Í tilefni af opnun Hótel Húsafells verðum við með glæsilegt hausttilboð dagana 25. ágúst til og með 30. september.

Innifalið í tilboðinu er:-Standard herbergi í eina nótt fyrir tvo. 4 rétta veisla að hætti kokksins, morgunverðarhlaðborð og aðgangur að sundlauginni Húsafelli.

Verð aðeins: 35.900 kr.

Tilboðið er bókanlegt á www.hotelhusafell.is. Smellið á bóka efst í hægra horninu og bókunarvélin leiðir ykkur í gegnum ferlið.

Skoða fleiri fréttir