Klæðskerasniðið

Hótel Húsafell er í samstarfi við þrautreynd afþreyingarfyrirtæki og getur sérsniðið ferðir fyrir einstaklinga og hópa, jafnt stóra sem smáa. Langar þig á snjósleða? Í þyrluflug? Eða hjóla niður Strút í góðra vina hópi. Ekkert mál, starfsfólk Hótel Húsafells gengur í málið og útbýr draumaferðina þína. Það eina sem þú þarft að gera er að njóta.

Skipulagðar ferðir
mánuður
dagur